
1. blandið uppáhalds kökumixið ykkar / uppskriftina ykkar
2. hellið í formin og bakið
3. á meðan að kökurnar eru inni er hvítt súkkulaði brætt yfir vatnsbaði og litað með matarlit af eigin vali og sett í ziploc poka/ rennilásapoka :) og eitt hornið klipt af
4.prentið út fiðrilda-myndina og setjið bökunar/vaxpappír yfir (límið með límbandi) og sprutið súkkulaðinu eftir útlínunum.
5:brjótið þykkt blað / karton saman og látið firðrildið liggja á því inn í ísskáp.
6. Á meðan að fiðrildin storkna, setjið kremið á kökurnar og svo fiðrildin ;)

Hér er hægt að finna útlínur fyrir fiðrildin: http://www.free-printable-coloring-pages.net/butterfly-coloring-pages.html

























